top of page
abba-museum-stockholm-abba-sign_edited.jpg

Lokaverkefnið okkar fjallar um hljómsveitina ABBA og áhrif ABBA á samfélagið​

Eva, Agnes, Hafdís og Zenab

Forsíða: Welcome
Forsíða: Music
Forsíða: Gallery

ABBA

ABBA var sænsk heimsfræg popphljómsveit sem hóf tónlistar feril sinn 1972. Í hljómsveitinni eru Agnetha Fältskog, Björn Ulvaeus, Benny Andersson og Anni-Frid Lyngstad. Benny byrjar að kalla hópinn ABBA þegar þau semja lagið Ring Ring fyrir tilraun til þess að komast í Eurovision. Þau voru aldrei ánægð með hugmyndirnar á nöfnunum á hljómsveitinni þannig að þau skýrðu hana ABBA sem eru allir fjórir upphafsstafirnir á meðlimunum. Hópurinn hélt áfram að semja lög þar til þau kepptu í Eurovision með laginu Waterloo og unnu. Eftir sigurinn spratt frægðin upp og þau gáfu út sína fyrstu plötu stuttu síðar sem varð gríðarlega vinsæl. Síðan þá er tónlist þeirra ennþá vinsæl um allan heim.

Forsíða: Bio

All Videos

All Videos

All Videos
Search video...
All Categories
All Categories
y2mate.com - abba_honey_honey_musikladen_76_atlantic_lp_audio_hd_LVOqDMYWoDA_1080p

y2mate.com - abba_honey_honey_musikladen_76_atlantic_lp_audio_hd_LVOqDMYWoDA_1080p

02:52
Play Video
y2mate.com - abba_take_a_chance_on_me_live_switzerland_79_swedish_lp_audio_hd_9lzEG_vgato_1080p

y2mate.com - abba_take_a_chance_on_me_live_switzerland_79_swedish_lp_audio_hd_9lzEG_vgato_1080p

04:17
Play Video
y2mate.com - abba_waterloo_eurovision_1974_high_quality_3FsVeMz1F5c_360p

y2mate.com - abba_waterloo_eurovision_1974_high_quality_3FsVeMz1F5c_360p

03:56
Play Video
y2mate.com - abba_does_your_mother_know_WkL7Fkigfn8_360p (1)

y2mate.com - abba_does_your_mother_know_WkL7Fkigfn8_360p (1)

03:10
Play Video
Forsíða: Videos

Hljómsveitin hélt áfram að blómstra þar til hún náði þeim hápunkti að verða næst árángursmesta hljómsveitin í gegnum tíðina. Þau toppuðu einnig sölumetið og seldu meira en Bítlarnir.
En þrátt fyrir að allt gekk vel í ferli þeirra voru mikil vandamál innan hópsins.
Þau voru oft ósátt. Björn og Agnetha áttu stormasamt samband og rifust oft en það er það sem hélt sambandinu gangandi segir Agnetha í viðtali nokkru eftir að þau skildu, en þau skildu 1980 eftir að hafa verið gift í 9 ár. Frida og Benny skildu sama ár. Eftir að þau skildu héldu þau samt áfram að semja og spila saman sem hljómsveit. Þau hafa aldrei formlega hætt saman sem hljómsveit en síðustu tónleikar þeirra voru árið 1982. Fólki fannst textarnir í lögum þeirra verða sorglegri og innihaldsmeiri og fólk hafði skiptar skoðanir um hvað þeim fannst um það. Björn samdi lagið "The Winner Takes It All"eftir skilnaðina hjá báðum pörum, og Fridu fannst eins og Björn hafði notað viðkvæma skilnað Fridu og Bennys til að semja lagið og hún var ósátt við það.

Forsíða: Text

Meðlimir ABBA

agnetha.jpg

Agnetha Fältskog

Söngkona

björn.jpg

Björn Ulvaeus

Gítarspilari / Lagahöfundur

Frida.jpg

Anni-Frid Lyngstad

Söngkona

benny.jpg

Benny Andersson

Píanisti / Lagahöfundur

Forsíða: Band Members
bottom of page