Benny Andersson
PÃanisti / Lagahöfundur
Benny ætlaði að verða byggingarverkfræðingur eins og pabbi hans en hann fann sÃna ástrÃðu à tónlistinni. Það var sagt að hann hafi fæðst með tónlistina à eyrunum. Benny var með à sænsku popphljómsveitinni Hep Stars. Benny var pÃanistinn à Hep Stars. Hep Stars varð vinsælasta hljómsveit SvÃþjóðar á þessum tÃma. Þegar Benny var 19 ára átti hann þrjú lög á sænska listanum yfir tÃu vinsælustu lög SvÃþjóðar. Eitt af þeim lögum var sÃðan spilað à brúðkaupi Agnethu og Björns. Hep Stars eyddi of miklum peningum à ferðalög à USA og þá gerðu yfirvöldin Hep Stars gjaldþrota . Það tók Benny mörg ár að borga skuldir sÃnar úr Hep Stars.   Benny hitti Björn à Västervik. Daginn eftir að þeir hittust fóru þeir saman inn á skrifstofu og sömdu saman fyrsta lagið sitt "Isn´t it Easy" Það leið ekki á löngu áður en þeir byrjuðu að starfa saman. Þeir byrjuðu að vinna saman formlega þegar Hep Stars leystist upp.  Eftir ABBA sömdu Benny og Björn nokkra söngleiki. Chess er þeirra frægasti söngleikur og hefur slegið i gegn à mörgum löndum à heiminum.
